by hottur | jún 21, 2022 | Körfubolti
Á dögunum skrifuðu Sigmar Hákonarson og Andri Björn Svansson undir samninga við Körfuknattleiksdeild Hattar um að spila með liðinu í komandi átökum í Subway deild karla. Þessa menn þarf vart að kynna enda báðir Hattarar út í gegn og miklar fyrirmyndir innan sem utan...
by hottur | jún 6, 2022 | Körfubolti
Það verður nóg um að vera í körfunni í sumar og hefjast sumaræfingar 8. júní nk.Skráning á sumaræfingar fara fram í gegnum Sportabler og verður hægt að skrá frá og með 7.júní. Fyrsti og annar bekkur verða í námskeiðsformi (unnið með sumarfrístund) og verður fyrri...
by hottur | maí 11, 2022 | Körfubolti
Við höfum samið við Nemanja Knezevic um að leika með okkur næstu árin. Nemanja sem hefur síðustu 5 ár leikið með Vestra á Ísafirði er væntanlegur austur á Hérað í lok sumars með konu sinni og barni. Á síðasta tímabili var Nemanja frákastahæstur í Subway-deildinni með...
by hottur | mar 1, 2022 | Körfubolti
Það eru frábærar fréttir að Brynja Líf Júlíusdóttir er í 24 manna hópi í u15 stúlkna og Viktor Óli Haraldsson er í 20 manna hópi u16 drengja. Yngri landsliðin koma saman helgina 4.-6.mars nk. og eftir það verður fækkað í 18 og 16 manna hópa sem æfa áfram fyrir...
by hottur | feb 28, 2022 | Körfubolti
Þeir Adam Eiður Ásgeirsson, David Guardia Ramos og Juan Luis Navarro hafa skrifað undir áframhaldandi saming við körfuknattleiksdeild Hattar.
by hottur | jan 29, 2022 | Körfubolti
Matija Jokic 24 ára framherji frá Svartfjallalandi er gengin til liðs við Hött hægt er að sjá frétt á Karfan.is...