Fréttir
Alcoa mótið í fimleikum
Það var sannkölluð fimleikaveisla á Alcoa mótinu sem fram fór á Egilsstöðum mánudaginn 29. apríl þegar tæplega 300 fimleikaiðkendur á aldrinum 4-21 árs kepptu fyrir fullu húsi. Iðkendur í keppnishópum nýttu mótið sem æfingu fyrir vormót og Íslandsmót í hópfimleikum....
Bjartur og Bóel á Norðurlandamóti
Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum var haldið um helgina í Svíþjóð á mótinu voru fyrrum Hattariðkendur bæði sem keppendur og þjálfarar. Það er gaman er að fylgjast í fyrri iðkendum deildarinnar í sinni fimleikaiðkun. Bjartur Blær þjálfari hjá fimleikadeild Hattar...
Þjálfaranámskeið 3A á Egilsstöðum
Fimleikadeild Hattar fékk FSÍ þjálfaranámskeið 3A til Egilsstaða 14. apríl. Sjö þjálfarar sem starfa hjá fimleikadeildinni sóttu námskeiðið. Kristinn Þór Guðlaugsson mætti á svæðið og kenndi allskonar í tengingu við trampolín æfingar og æfingar á dýnu. Edda Dögg...
Bikarmót eldri flokka
Bikarmót eldri flokka fór fram núna um helgina 23. til 25 febrúar. Höttur sendi fjögur lið til keppni, eitt í stökkfimi eldri, eitt í 2.flokk og tvö í 3.flokki. Keppnishópar hjá fimleikadeildinni eru alltaf að stækka og er mjög gleðilegt að geta sent marga iðkendur á...
GK mót yngri flokka
Fimleikadeild Hattar sendi um 50 iðkendur á GK mót yngri flokka helgina 9.-11. febrúar sem haldið var í Ármanni. Tvö stúlkna lið, tvö drengja lið, og eitt blandað lið. Höttur átti stórgott mót og skemmtileg helgi er að baki. Krakkarnir fara heim reynslunni ríkari og...
Þjálfaranámskeið 1A
Menntun og þjálfun þjálfara er mikilvægur hluti af starfi fimleikadeildarinnar til að geta á hverjum tíma verið með góða þjálfara við deildina. Fimleikasambandið í samvinnu við deildina og Auði Völu stóð fyrir Þjálfaranámskeiði 1A, sunnudaginn 11. febrúar sl....
GK mót
Fyrsta hópfimleikamót ársins var haldið helgina 3.-4. febrúar í Stjörnunni. Höttur sendi tvö lið til keppni, annað keppti í 2.flokk og hitt á mótaröð 2. Mótið var vel uppsett og mikið af stuðnings fólki í stúkunni. Mótaröð 2 Í Hattar liðinu voru iðkendur á...
Andrés Ívar og Ásgeir Máni í landsliðshóp
Úrvalshópar fyrir árið 2024 hafa verið birtir. Landsliðsþjálfarar völdu Andrés Ívar í hóp fullorðna og Ásgeir Mána í U-18 hóp sem er fyrir iðkendur fædda 2007-2010. Evrópumótið (EM) verður haldið í Azerbaijan í október 2024. Bjartur Blær þjálfari hjá Hetti var einnig...
Yfirþjálfari á International Teamgym Conference í Svíþjóð
Evrópska fimleikasambandið stóð fyrir hópfimleika ráðstefnu 5. – 7. janúar 2024 sem haldin var í Malmö Svíþjóð. Fimm pláss voru fyrir yfirþjálfara, dómara eða þjálfara 2.flokks eða hærra frá Íslandi. Ráðstefnan var með bæði verklega og fræðilega fundi og voru...
Katrín Anna Halldórsdóttir fimleikakona Hattar 2023
Við hjá fimleikadeild Hattar kynnum stolt fimleikakonu Hattar fyrir árið 2023 Katrínu Önnu Halldórsdóttur. Katrín er 20 ára fimleikakona sem hefur alla tíð æft með heimafélaginu sínu, Hetti. Hún er alltaf jákvæð og hvetjandi á æfingum og sýnir mikinn metnað til að ná...