Um Knattspyrna yngri flokkar
Stjórn
Formaður
Andri Guðlaugsson, andri.gudlaugs@gmail.com
Gjaldkeri
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson, bjarki.thorvaldur@gmail.com
Ritari
Valdís Vaka Kristjánsdóttir, valdisvaka@hotmail.com
Meðstjórnendur
Valbörg Ösp Warén, vallywaren@gmail.com
Alexandra Tómasdóttir, alexandratomasdottir@gmail.com
Yngri flokka fréttir
Tímatafla fyrir Yngri flokka veturinn 2022-2033 er komin í loftið.
7. - 3. flokkurNýtt tímabil hefst 1. október og opnað verður fyrir skráningar 15. september.Nánari upplýsingar þegar nær líður. 8. flokkur - Börn fædd 2017-2018Boðið verður uppá 8 vikna fótboltanámskeið frá 7. september - 26. október.Opnað verður fyrir skráningu 20....
Árni Veigar Árnason frá Hetti inn í U15
Hægt er að sjá frétt KSI hér
Yfirþjálfari óskast
Knattspyrnudeild Íþróttafélagsins Hattar á Egilsstöðum leitar eftir áhugasömum og metnaðarfullum yfirþjálfara til starfa hjá yngri flokkum deildarinnar frá og með 1. janúar 2023.
Björg Gunnlaugsdóttir valin í UEFA Development æfingamót U16 ára landslið kvenna
Magnús Örn Helgason hefur valið Björgu Gunnlaugdóttur Hetti í leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development æfingamóti U16 ára landsliðs kvenna dagana 11.-18. maí næstkomandi. Leikið verður í Portúgal. Hægt er að sjá frétt KSI hér.
Björg Gunnlaugsdóttir valin í úrtaksæfingar U16 landslið kvenna
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið Björgu Gunnlaugsdóttur í hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 4.-6. apríl. Frétt ksí hér.
Árni Veigar Árnason valinn í úrtaksæfingar U15 landslið karla
Lúðvík Gunnarson hefur valið Árna Veigar Árnason í úrtaksæfingar U15 karla æfingarnar fara fram í Skessunni Hafnarfirði dagana 4-6 apríl. Frétt ksí hér.
JAKO hefur hafið sölu á línu Hattar í æfingafatnaði. 20% afsláttur frá 18. mars til 3. apríl.
JAKO hefur hafið sölu á línu Hattar í æfingafatnaði. Hattarar fá 20% afslátt frá 18. mars til 3. apríl. Pantanir fara fram í gegnum vefverslun JAKOhttps://jakosport.is/voruflokkur/ithrottafelog/hottur/ Ef einhverjar spurningar vakna er...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Austurlandi 4. mars
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fer fram á Austurlandi í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði föstudaginn 4. mars hægt er að sjá alla fréttina hér.
Björg Gunnlaugsdóttir í leikmannahóp U16 í æfingaleik á móti Sviss
Magnús Örn Helgason þjálfari U16 hefur valið Björgu Gunnlaugsdóttur leikmannahóp sem spilar æfingaleiki við Sviss dagana 22- 26. febrúar.
Þrír leikmenn Hattar í úrtaksæfingar U15 karla
Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfari hefur valið þrjá leikmenn Hattar Árna Veigar Árnason, Ívar Loga Jóhannsson og Kristófer Bjarka Hafþórsson til úrtaksæfinga dagana 23.-25.febrúar