Um Knattspyrna yngri flokkar

Æfingatafla vetur 2022 – 2023

Æfingatafla yngri flokkar má sjá hér

Þjálfarar yngri flokka Hattar má sjá hér

 

Stjórn

Formaður

Andri Guðlaugsson, andri.gudlaugs@gmail.com

Gjaldkeri

Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson, bjarki.thorvaldur@gmail.com

Ritari

Valdís Vaka Kristjánsdóttir, valdisvaka@hotmail.com

Meðstjórnendur

Valbörg Ösp Warén, vallywaren@gmail.com
Alexandra Tómasdóttir, alexandratomasdottir@gmail.com

Yngri flokka fréttir

Framlenging á samningi við Jako

Framlenging á samningi við Jako

Það er með gleði sem við tilkynnum framlengingu á samningi við Jako.Lið okkar munu þannig leika í Jako búningum á komandi tímabili en búningarnir verða kynntir tímanlega fyrir sumarið

Spyrnir í 4.deild 2022

Spyrnir í 4.deild 2022

Knattspyrnufélagið Spyrnir mun taka þátt á Íslandsmóti í knattspyrnu á ný frá og með sumrinu 2022. Þarna er á ferð náið samstarfsverkefni við Hött rekstrarfélag og Hött/Huginn. Á næsta tímabili mun Höttur/Huginn leika í 2.deild og er hópurinn nokkuð stór í dag og...

Fulltrúar Hattar á Hæfileikamóti N1 og KSÍ

Fulltrúar Hattar á Hæfileikamóti N1 og KSÍ

Hæfileikamót N1 og KSÍ dagana fer fram í Kaplakrika 20.-22. október. Þar komum við til með að þrjá flotta fulltrúa úr 3. fl.kk, þá Árna Veigar, Ívar Loga og Kristófer Bjarka. Hægt er að sjá frétt hjá ksí hér

Pin It on Pinterest