Jólasýning 2022 fimleikadeildarinnar

Jólasýning 2022 fimleikadeildarinnar

Jólasýning Fimleikadeildar Hattar fór fram laugardaginn 10. desember, tvær sýningar voru sýndar. Rúmlega 270 iðkendur og 17 þjálfarar tóku þátt í sýningunni, 4 ára og eldri. Fjöldi sjálfboðaliða tóku þátt í sýningunni og aðstoðuðu við allskonar verkefni á borð við...
4. flokkur á Haustmót á Selfossi

4. flokkur á Haustmót á Selfossi

Höttur sendi tvö stór lið í 4. flokki á Haustmót 1 í hópfimleikum sem haldið var á Selfossi helgina 12. og 13. nóvember. Liðin urðu í 6. og 17 sæti en 28 lið tóku þátt. Eftir keppni var liðum skipt niður í A, B og C deild. Annað liðið frá Hetti lenti í A deild og hitt...
Mix liðið á Mótaröð 1

Mix liðið á Mótaröð 1

Fyrsta mót haustsins í hópfimleikum var haldið á Akranesi laugardaginn 5. nóvember sl. Höttur sendi meistaflokks mix liðið til keppni á Mótaröð 1 og stóðu iðkendur sig mjög vel. Í stökkum á dýnu varð liðið stigahæðst af 17 liðum, samanlögð einkunn áhalda skilaði...
Upphaf vetrarins hjá fimleikadeild Hattar

Upphaf vetrarins hjá fimleikadeild Hattar

Tímatafla hefur verið gefin út fyrir veturinn og skráningar opna kl. 12 í dag. Æfingar fimleikadeildarinnar byrja á miðvikudaginn 24. ágúst og 3. september hjá Krílahópum. Fyrirspurnum er beint til Önnu Dísar á fimleikar.hottur@gmail.com. Deildarsíðan hefur verið...

Pin It on Pinterest