Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Fyrsti heimaleikurinn við Skallagrím

  • Skoða sem PDF skjal

Fyrsti leikur mfl. karla í 1. deild í körfubolta á þessari leiktíð er við Skallagrím frá Borgarnesi.  Leikurinn er heimaleikur Hattar og fer fram í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum, fimmtudaginn 7.10. kl. 18:30.

Aðgangseyrir á leikina verður sá sami og í fyrra eða frítt fyrir grunnskólanemendur, 300 kr. fyrir ME nemendur og 500 kr. fyrir aðra.

Fyllum pallana og hvetjum Hött til sigurs!

Borði
You are here