Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

10. flokkur körfu í Bikarúrslit

  • Skoða sem PDF skjal

10. flokkur körfu vann Stjörnuna-b í undanúrslitum Bikarkeppni KKÍ í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum í gær.  Leikurinn endaði 49 - 34 og var sigurinn nokkuð öruggur.  Í hinum undanúrslitaleiknum vann a-lið Stjörnunnar KR svo við munum aftur mæta þeim bláklæddu í úrslitaleiknum.  Síðast þegar við mættum Stjörnunni leiddum við með 9 stigum í hálfleik en töpuðum leiknum 62 - 66.  Snúum því við í Bikarúrslitaleiknum sem fram fer í Laugardalshöll um næstu helgi.

Þetta er frábær árangur hjá 10. flokknum og nú förum við bara suður og sækjum dolluna.

Borði
You are here