Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Góður sigur gegn Laugdælum

  • Skoða sem PDF skjal

Höttur vann mikilvægan sigur á Laugdælum í 1. deild körfu, 87-80, í síðustu viku.  Liðið er þá með 10 stig í 7. sæti deildarinnar þegar tveir leikir eru eftir.  Stigahæstir í okkar liði voru Viðar með 22 stig og Omar Khanani með 21.

Ath. að ágæt umfjöllun er um þennan leik og aðra á www.karfan.is.

Tveir síðustu leikir Hattar í 1. deildinni á þessu tímabili eru gegn Breiðabliki 25.2. í Smáranum og gegn Þór Akureyri 4.3. heima.

Borði
You are here