TM styrkir fimleikadeild Hattar

  • Skoða sem PDF skjal

TM styrkir fimleikadeild Hattar til kaupa á áhöldum og einnig innanfélagsmótið fyrir yngstu iðkendur deildarinnar sem haldið verður í maí. Stjórn og iðkendur fimleikadeildar Hattar eru TM þakklát fyrir þeirra framlag.

You are here