Getraunatíðindi - Lokahóf

  • Skoða sem PDF skjal

Höttur 123

The Park sigurvegarar 2011-2012

Lokahóf getrauna var haldið nýlega þar sem mikið var um dýrðir og glæsileika. Lokahófið var haldið á Gistihúsinu á Egilsstöðum en þar snæddu menn máltíð ásamt því að viðurkenningar og bikarar voru afhentir fyrir hin ýmsu afrek vetrarins. Nánar má sjá um þetta í viðheningu hér að neðan.

Íþróttafélagið Höttur vill þakka öllum þeim aðilum sem tóku þátt í vetur fyrir stuðninginn !

 

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Getraunatidindi - lokahof.pdf)Getraunatidindi - lokahof.pdf 1265 Kb
You are here