Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Æfingabúðir með bandarískum þjálfurum 4. og 5. ágúst

  • Skoða sem PDF skjal

0auglsingFlottar æfingabúðir í körfubolta verða á Egilsstöðum 4. og 5. ágúst.  Þá koma Mike Olson og Jeff Trumbauer sem báðir eru þaulvanir þjálfarar í Bandaríkjunum og kenna undirstöðuatriði og skemmtilegar körfuboltaæfingar í tveimur aldursflokkum.  Með Mike og Jeff verður Erik Olson, þjálfari FSU í för.  Þetta er frábært tækifæri fyrir stráka og stelpur, óvana og vana til að koma og prófa körfubolta með toppþjálfurum.  Sjá meðfylgjandi auglýsingu.

Borði
You are here