Getraunastarf Hattar að byrja !

  • Skoða sem PDF skjal

Þann 29. ágúst næstkomandi hefst getraunkeppni vetrarins hjá Hetti. Í fyrra urðu keppendur hjá okkur milljónamæringar, en samtals 7.5 milljón kom til félagsmanna okkar. Hvet ég alla áhugasama, jafnt fyrirtæki sem og einstaklinga, að hafa samband og kynna sér um hvað málið snýst. Gríðarlega góð og skemmtileg fjáröflun fyrir Rekstrarfélag Hattar. Höfum gaman í vetur, tippum!

Skráning með lið í keppnina þarf að vera lokið 27. ágúst.

Þeir einstaklignar sem vilja taka þátt en eru ekki með lið eða fleiri með sér geta haft samband og við munum finna út úr því.

Upplýsingar á netfangi: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  

Guðmundur Bj. Hafþórsson: 862-1388

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (1x2Getraunakeppni.pdf)1x2Getraunakeppni.pdf 3012 Kb
You are here