Font Size

Profile

Layout

Direction

Menu Style

Cpanel

Innanfélagsjólastlúttmót

  • Skoða sem PDF skjal

Frjálsíþróttadeildin mun standa fyrir innanfélags Jóla slútt móti á síðustu æfingu annarinnar, fimmtudaginn 15. desember. Farið verður í nokkrar greinar og mældur árangur. Meðal greina verða langstökk án atrennu, hástökk án atrennu, hlaup og kastgrein. Eitthvað verður sprellað í lokin og fengið sér piparkökur og safa.

Við þurfum öll að hjálpast og viljum við því hvetja alla foreldra til að mæta með börnum sínum og aðstoða við mótið. Þetta er að sjálfsögðu fyrir alla iðkendur frjálsíþróttadeildarinnar, á öllum aldri.

Jóla slútt mótið verður frá kl. 16:30-18:30 - sjáumst hress!!

stjórnin

You are here