Vetrarstarfið í fullum gangi

  • Skoða sem PDF skjal
Vetrarstarfið hjá yngriflokkum knattspyrnudeildarinn er nú í fullum gangi.
Æfingar á fullu, og flestir flokkar stefna á þáttökku í opnum mótum.
Um síðustu helgi var mót á Reyðarfirði fyrir 4 fl kv. Höttur tók þátt í mótinu ásamt Sindra og Fjarðabyggð sem var með 2 lið í 4 fl. Höttur var með 1 lið í 4 fl kv. og svo tóku 3 fl stelpur Hattar og Fjarðarbyggðar þátt í mótinu. Þetta var skemmtilegt mót og gaman að sjá hversu margar stelpur eru að æfa fótbolta hér austanlands í vetur.
Strákarnir í 3 fl kk Hattar eru að fara á Greifamótið á Akureyri sem er um næstu helgi.
Nokkrir flokkar stefna á þáttöku í Goðamótunum.
You are here