Sunddeild Hattar

Egilsstöðum

Fréttir

Bikarmót UÍA í sundi

  • Skoða sem PDF skjal

Um síðustu helgi var bikarmót UÍA í sundi haldið á Djúpavogi.  Mótið tókst í alla staði mjög vel og stóðu Hattarkrakkarnir sig frábærlega.  Strákarnir unnu strákakeppnina og Höttur varð í öðru sæti yfir heildina. 22 krakkar tóku þátt fyrir hönd Hattar ásamt því að fjöldi foreldra unnu við mótið. Myndir og úrslit frá mótinu má sjá á www.uia.isHattarkrakkarnir á taka við verðlaunum fyrir 2. sætið

DAGSKRÁ SUNDDEILDAR HAUSTIÐ 2011

  • Skoða sem PDF skjal

Dagskrá Sunddeildar Hattar – haust 2011

laug. 1. okt. Ormurinn í lauginni – æfing og fjör

mán. 24. okt. Tímataka á æfingu

mán. 7. nóv. Tímataka á æfingu

sun.  20. nóv. Bikarmót á Djúpavogi

mán. 20. nóv. Þurr æfing

mán. 5. des. Tímataka á æfingu

fim. 15. des. Innanfélagsmót

SUNDÆFINGAR Í SUMAR

  • Skoða sem PDF skjal

Sumaræfingar hjá sunddeild Hattar eru á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum frá klukkan 8:30-10:00.

Nýjir iðkendur eru velkomnir.Skárning á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .

Framundan eru tvö sundmót, Sumarhátíð UÍA 8-10. júlí og svo Unglingalandsmót Íslands 29-31. júlí og verða þau bæði haldin á Egilsstöðum.

You are here