Getraunakeppni Hattar

Getraunatíðindi - Leikvika 44

  • Skoða sem PDF skjal

Það var mikið um jafntefli þessa helgina enda 13 lið af 20 sem fengu 11 rétta. En hérna koma nokkrir molar :

- Hrói / ME klifra upp vinningslistann hægt og bítandi síðustu 4 vikur.

- Styttist í að eitthvað lið fari fyrir 100 þúsund króna múrinn.

- Meistarinn og Bæjartré náðu að koma sér í toppbaráttuna með sigrum um helgina

- 6 lið hafa náð 100 réttum í þessum 10 umferðum, sem gerir meðaltal upp á 10 rétta í leik.

- Vapp-Lover verður að sigra Málara um næstu helgi til að halda sér í toppbaráttunni og þétta hana.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Getraunatíðindi-44.pdf)Getraunatíðindi-44.pdf 277 Kb

Getraunatíðindi - Leikvika 43

  • Skoða sem PDF skjal

Bæjartré voru sigurvegarar helgarinnar. Með 12 rétta og 70 þúsund í húsi.

Annars eru molarnir hérna :

- Málarar náður að bjarga stigi með marki Norwich á 5 mín í uppbótartíma, ekki er það eðlilegt þar sem þetta er í annað sinn sem þetta gerist.

- Sama mark fleytti Bæjartré upp í 12 rétta og tók DOS niður í 11 rétta.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Getraunatíðindi-43.pdf)Getraunatíðindi-43.pdf 277 Kb

Getraunatíðindi - Leikvika 42

  • Skoða sem PDF skjal

Það er leikvika 42 búinn og vinningshlutfallið okkar rúm 30%. Samtals hafa liðin unnið fyrir rúmar 400 þúsund krónur. En hérna eru nokkrir punktar úr tíðindum vikunnar.

- Málararnir halda áfram sigurgöngu sinni en Dramadrengir fylgja þeim sem skugginn.

- Bogason tók risa seðil um helgina og fékk rúmar 35 þúsund í vinning.

- Stórleikur næstu umferðar er Málarar og LÍN

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Getraunatíðindi-42.pdf)Getraunatíðindi-42.pdf 276 Kb

Getraunatíðindi - Leikvika 41

  • Skoða sem PDF skjal

- Hvað er hægt að segja um Málarana, staðan var 11-9 og flestir leikir búnir, Reading skoarar og leikurinn endar 10-10

- Við erum að tala um að markið var skorað á 9. mínútu í uppbótartíma

- Dramadrengir skutust upp í 2 sætið.

- Árni Óla er kominn í Hróa / ME liðið.

- Vinningshlutfallið ekki nógu gott hjá okkur.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Getraunatíðindi-41.pdf)Getraunatíðindi-41.pdf 276 Kb

Getraunatíðindi - Leikvika 40

  • Skoða sem PDF skjal

- Málararnir enn með fullt hús stiga en DOS Samsteypan og Dramadrengir hanga í þeim.

- Toppslagur um næstu helgi þegar DOS Samsteypan og Málararnir mætast í toppslag.

- Meðalskor hjá VAPP-Lover er 11 réttir en samt hafa þeir tapað 7 stigum sem telja má sem mikla óheppni.

- Dramadrengir komust á topp 10 listann yfir vinninga.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Getraunatíðindi-40.pdf)Getraunatíðindi-40.pdf 274 Kb
You are here