Getraunakeppni Hattar

Getraunatíðindi - Leikvika 17

  • Skoða sem PDF skjal

Þá er búið að spila síðustu umferð í getraunum þennan veturinn og má með sanni segja að vonbrigði vetrarins eru lélegt gengi vinninga. Nánar má sjá þetta í viðhenginu hér að neðan.

En topp 3 var svona

1. LÍN

2. Málarar

3. Alcoa

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Getraunatidindi - 38 - 2-05-11.pdf)Getraunatidindi - 38 - 2-05-11.pdf 128 Kb

Getraunatíðindi - Leikvika 16

  • Skoða sem PDF skjal

Spennan mun verða til síðasta leiks þetta árið en úrslitin um fyrsta stæið munu ráðast um næstu helgi þegar síðasta umferin verður leikin. Einnig mun úrslitin um 3 sæti ráðast í þeirri umferð en 3 lið eru með jöfn stig í 3 sæti.

 

Síðasta kaffið okkar verður næstu helgi og munum við fjölmenna í Hettunni til að taka stóra vinninginn og bæta stöðuna okkar í vinningshlutfallinu.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Getraunatidindi - 37 - 25-04-11.pdf)Getraunatidindi - 37 - 25-04-11.pdf 212 Kb

Getraunatíðindi - Leikvika 15

  • Skoða sem PDF skjal

Núna er þetta í raun orðin bara barátta milli Málara og Lín um hver verður meistari þennan veturinn.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Getraunatidindi - 36 - 18-04-11.pdf)Getraunatidindi - 36 - 18-04-11.pdf 213 Kb

Getraunatíðindi - Leikvika 14

  • Skoða sem PDF skjal

Málararnir halda áfram góðri siglingu og LÍN á eftir þeim. Með ótrúlegri heppni heldur LÍN áfram að vinna með lélegu skori.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Getraunatidindi - 35 - 11-04-11.pdf)Getraunatidindi - 35 - 11-04-11.pdf 212 Kb

Getraunatíðindi - Leikvika 13

  • Skoða sem PDF skjal

Málararnir halda áfram góðri siglingu.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Getraunatidindi - 34 - 04-04-11.pdf)Getraunatidindi - 34 - 04-04-11.pdf 212 Kb
You are here