TM gerir styrktarsamning við meistaraflokka Hattar í knattspyrnu

  • Skoða sem PDF skjal

alt

TM hefur gert styrktarsamning við meistaraflokka karla og kvenna Hattar í knattspyrnu. Þetta er myndarlegur samstarfssamningur sem nær til þriggja ára og felst m.a. í sjúkratryggingum leikmanna.

Allir á völlinn um helgina !

  • Skoða sem PDF skjal

Tveir leikir verða um helgina hjá liðum Hattar á Fellavelli.

Á laugardaginn 17. maí kl 14:00 tekur karlalið Hattar á móti Leikni Fásk.

Á sunnudaginn 18. maí kl 14:00 tekur kvennalið Hattar á móti Þrótti Reykjavík.

Rekstrarfélag Hattar auglýsir eftir þjálfara.

  • Skoða sem PDF skjal

mfl kk fagna

 

Knattspyrnudeild Hattar á Egilsstöðum óskar eftir að ráða þjálfara fyrir meistaraflokk karla.

Höttur féll úr 2. deild í haust og spilar því í 3. deild á næsta ári. Metnaður félagsins er að liðið fari strax upp aftur.

Nánari upplýsingar veita:

Óttar Ármannsson gsm 860-6831 / Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Gunnlaugur Guðjónsson gsm 860-3565 / Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Fótbolti yngri flokka - æfingatíma haustsins

  • Skoða sem PDF skjal

Sæl nú

Núna liggur fyrir ný tímatafla knattspyrnudeildar Hattar, haustönn 2013 (sjá viðhengi), þar sem fram koma upplýsingar um æfingatíma og æfingagjöld.

8. flokkur hefur miðvikudaginn 25. september!

Nýjir iðkendur er boðnir sérstaklega velkomnir.

   

Kveðja,
Stjórn yngri flokka Hattar

 

 

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Timatafla haust 2013.pdf)Timatafla haust 2013.pdf 105 Kb

1.deild kvenna Höttur - Grindavík.

  • Skoða sem PDF skjal

 heiddis mflkvk mark

Hattarstúlkur tóku á móti Grindavík á mánudaginn s.l en Grindavík spilaði við Fjarðabyggð um helgina og sigruðu þær 1-4 og voru því enn taplausar í deildinni í sumar þegar þær mættu á Vilhjálmsvöll.

Lesa meira...

You are here