Höttur.tv "kemputal" Hilmar Gunnlaugsson

  • Skoða sem PDF skjal


Hilmar Gunnlaugsson sá mikli Hattari ræðir sumarið sem framundan er við Höttur.tv.Höttur.tv "kemputal" Guðmundur Bj.Hafþórsson

  • Skoða sem PDF skjal

gummo hin hlidin

Höttur.tv heldur áfram að birta viðtöl við fyrrverandi leikmenn Hattar undir liðnum "kemputal" og næstur í röðinni er mikill meistari,sannkallaður Dúllari.

Guðmundur Bj.Hafþórsson ræðir hér komandi sumar við Höttur.tv

Höttur.TV "kemputal" Egill Örn Björnsson

  • Skoða sem PDF skjal

kemputal egill

Höttur.TV heldur áfram með liðinn "kemputal" hér á heimasíðu Hattar.Næstur í röðinni er Egill Örn Björnsson formaður Hróa hattar.

Höttur.TV "kemputal" Egill Örn Björnsson

 

Höttur TV "Kemputal" Sigurður Magnússon

  • Skoða sem PDF skjal

332371 104889892953924 100002987419206 38468 165601099 o 

 

Höttur TV fer að stað með nýjan lið sem ber heitið "kemputal",en eins og nafnið gefur til kynna verða nokkrir fyrrverandi leikmenn Hattar teknir tali og spurðir út í sumarið sem er framundan.

Sigurður Magnússon fasteignasali er fyrstur í röðinni.Siggi eins og við þekkjum hann var sóknarmaður hjá Hetti um árabil og skoraði ófá mörkin.

Við skulum ekkert láta það koma okkur á óvart þó að þessar "kempur" telji sig hafa verið betri en núverandi leikmenn Hattar :)

HÖTTUR TV "KEMPUTAL" SIGGI MAGG

Hin hliðin Egill Örn Björnsson

  • Skoða sem PDF skjal

egill hin hlidin
Egill Örn Björnsson er tvítugur Egilsstaðabúi sem vinnur við smíðar hjá Tréiðjunni Eini.Egill spilaði upp yngri flokkanna hjá Hetti.
Egill er einn af virkari stuðningsmönnum knattspyrnuliðs Hattar og er hann formaður stuðningskúbbsins Hrói Höttur sem stofnaður var fyrir keppnistímabilið 2011.

Lesa meira...

You are here