Frjálsar
Stjórn 2018-2019
- Laugardagur, 12 Maí 2018 17:51
- Frjálsíþróttadeild
- Hittni: 570
- Hluti: Frjálsar -
- Um deildina
Í stjórn Frjálsíþróttadeildarinnar starfsárið 2018-2019 eru:
Hjördís Ólafsdóttir, formaður - netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Þórunn Ósk Benediktsdóttir, gjaldkeri - netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Helena Rós Einarsdóttir, ritari - netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Aðalsteinn Þórhallsson - nefang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Kenneth Svenningsen -
Meistaramót Íslands 11-14 ára
Boðsbréf:
Frjálsíþróttadeild Breiðabliks býður frjálsíþróttafólk velkomið á Meistaramót Íslands 11- 14 ára sem haldið verður á Kópavogsvelli dagana 24. og 25. júní.
Boðið verður uppá gistingu í Smáraskóla og morgunmat báða dagana, hvort tveggja gegn vægu gjaldi.
Laugardagskvöld bjóðum við til veislu, kvöldverður og skemmtidagskrá í Smáranum. Vonumst til að sjá virkilega marga keppendur (líka af höfuðborgarsvæðinu) og fylgifiska, verði verður stillt í hóf. Með þessu viljum við gefa fólki úr öllum áttum/félögum tækifæri til ánægjulegrar samveru – líka utan vallar .
Nánari upplýsingar um verð og fyrirkomulag ásamt skráningarformi fyrir kvöldvöku, mat og gistingu verður sent von bráðar.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Með frjálsíþróttakveðju,
Frjálsíþróttadeild Breiðabliks
Akureyrarmót í Boganum
UFA stendur fyrir Akureyrarmóti í frjálsum sunnudaginn 7. maí. Mótið er opið öllum en skráningar þurfa að hafa borist fyrir 3. maí. Mótið byrjar kl. 11 svo það býður alveg upp á það að skjótast fram og til baka sama dag. Keppt er í flokkum 10 ára og yngri, 11-12 ára, 13-14 ára, 15-16 ára og 17 ára og eldri. Þá verður keppt í einum flokki öldunga 30 ára og eldri. Upplýsingar um greinar og allt slíkt má finna á www.fri.isÂÂ undir "mótaskrá" og þar er valið Akureyrarmót UFA.ÂÂ ÂÂ
Foreldrar þurfa að láta vita á facebook síðu deildarinnar eða hafa samband við þjálfara til að skrá iðkendur á mótið.
Foreldrar fara sjálfir með sínum börnum eða reynt verður að sameinast í bíla ef fara á fram og til baka sama daginn. Gert er ráð fyrir að Höttur greiði skráningargjöldin en annann kostnað sjá iðkendur um sjálfir.