Stofnfundur Handboltadeildar Hattar

Auglýstur hefur verið stofnfundur handboltadeildar Hattar en deildin hefur verið óvirk í nokkur ár og var leyst upp á sínum tíma.

Boðið er upp á æfingar fyrir börn í vetur og því starf hafið.

Nánari reglur og dagskrá fundarins má finna í lögum félagsins sem hægt er að sækja undir aðalstjórn - gagnabanki.

Fundurinn hefst kl 20:30 í Hettunni fimmtudaginn 29 ágúst n.k.

Allir velkomnir.