Íþróttamenn Hattar 2019 heiðraðir

Íþróttamenn Hattar 2019 voru heiðraðir á árlegri þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs síðasta mánudag.
Þau sem hlutu nafnbótina eru eftirfarandi:

Fimleikamaður Hattar : Jónína Vigdís Hallgrímsdóttir
Frjálsíþróttamaður Hattar : Friðbjörn Árni Sigurðsson
Knattspyrnumaður Hattar : Guðjón Ernir Hrafnkelsson
Körfuboltamaður Hattar : Eysteinn Bjarni Ævarsson

Allt eru þetta glæsilegir fulltrúar Hattar á sínum sviðum og hafa náð frábærum árangri á árinu. Til hamingju með þetta !