Sumarhátið ÚÍA

Sumarhátíð ÚÍA fór fram helgina 7og 8. júlí síðastliðinn.  þar hampaði Höttur stigabikarnum í eldir og yngri flokknum í frjálsum íþróttum.  Þau Halla Helgadóttir og Elís Alexander Hrafnkelsson bæði 11 ára gömul fengu síðan afreksbikar í kvenna og karlaflokki, en bæði fengu bikarinn fyrir dúndrandi frammistöðu í langstökki.  Eitt stórt klapp fyrir okkar krökkum.  :) 


IMG 0238