Badminton tímatafla veturinn 2019-2020

Badminton fullorðinna verður með sama fyrirkomulagi og síðasta vetur. Æfingar í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum fimmtudaga kl 21:00 til 22:30 og sunnudaga kl 10:00 til 11:30.

Opnað verður fyrir skráningu iðkenda í Nóra 1. september n.k.