by fimleikadeild hottur | jan 12, 2024 | Fimleikar
Við hjá fimleikadeild Hattar kynnum stolt fimleikakonu Hattar fyrir árið 2023 Katrínu Önnu Halldórsdóttur. Katrín er 20 ára fimleikakona sem hefur alla tíð æft með heimafélaginu sínu, Hetti. Hún er alltaf jákvæð og hvetjandi á æfingum og sýnir mikinn metnað til að ná...
by fimleikadeild hottur | des 12, 2023 | Fimleikar
Iðkendur í dansi á jólasýningunni Litrík partýtröll dönsuðu og stukku um íþróttahúsið á Egilsstöðum þegar þau sögðu söguna af því hvernig böggar lærðu að finna hamingjuna innra með sér, á árlegri jólasýningu Fimleikadeildar Hattar. Vigdís Diljá var sögumaður og las...
by fimleikadeild hottur | nóv 28, 2023 | Fimleikar
Fimleikadeild Hattar sendi 3 lið á haustmót 2 helgina 25.-26. nóvember sem haldið var á Selfossi. Þetta var fyrsta mót tímabilsins hjá þessum iðkendum og stóðu þau sig gríðarlega vel. Iðkendur höfðu lagt mikið á sig í keppnisundirbúningi fyrir þetta mót sem skilaði...
by fimleikadeild hottur | okt 29, 2023 | Fimleikar
Flest allir þjálfarar hjá fimleikadeild Hattar ásamt stjórnarfólki komu saman á fræðsludegi fimleikasambandsins í Haust. Þar voru hin ýmsu málefni tekin fyrir sem snerta starf þjálfarans og íþróttahreyfingarinnar. Fimleikadeildin gerir miklar kröfur um menntun til...
by fimleikadeild hottur | okt 21, 2023 | Fimleikar
Fimleikadeild Hattar sendi 37 iðkendur í 4.-6. bekk á Haustmót 1 helgina 18.-19. nóvember. Afturelding hélt flott mót sem fór fram í íþróttamiðstöð Varmá í Mosfellsbæ. Við gætum ekki verið stoltari af okkar iðkendum og óskum við öllum keppendum innilega til hamingju...
by hottur | okt 3, 2023 | Fimleikar
Íþróttavika Evrópu var haldin með stæl í Múlaþingi dagana 23. – 30. september s.l. en hún er haldin ár hvert í yfir 30 löndum. Fimleikadeildin hélt Parkour örnámskeið laugardaginn 30. sept í þeim tilgangi að kynna íþróttina fyrir áhugasömum krökkum. 43 krakkar á...