Litrík jólasýning fimleikadeildarinnar

Litrík jólasýning fimleikadeildarinnar

Iðkendur í dansi á jólasýningunni Litrík partýtröll dönsuðu og stukku um íþróttahúsið á Egilsstöðum þegar þau sögðu söguna af því hvernig böggar lærðu að finna hamingjuna innra með sér, á árlegri jólasýningu Fimleikadeildar Hattar. Vigdís Diljá var sögumaður og las...
Haustmót

Haustmót

Fimleikadeild Hattar sendi 3 lið á haustmót 2 helgina 25.-26. nóvember sem haldið var á Selfossi. Þetta var fyrsta mót tímabilsins hjá þessum iðkendum og stóðu þau sig gríðarlega vel. Iðkendur höfðu lagt mikið á sig í keppnisundirbúningi fyrir þetta mót sem skilaði...

Fræðsludagur

Flest allir þjálfarar hjá fimleikadeild Hattar ásamt stjórnarfólki komu saman á fræðsludegi fimleikasambandsins í Haust. Þar voru hin ýmsu málefni tekin fyrir sem snerta starf þjálfarans og íþróttahreyfingarinnar. Fimleikadeildin gerir miklar kröfur um menntun til...
Íþróttavikan hjá fimleikadeildinni

Íþróttavikan hjá fimleikadeildinni

Íþróttavika Evrópu var haldin með stæl í Múlaþingi dagana 23. – 30. september s.l. en hún er haldin ár hvert í yfir 30 löndum. Fimleikadeildin hélt Parkour örnámskeið laugardaginn 30. sept í þeim tilgangi að kynna íþróttina fyrir áhugasömum krökkum. 43 krakkar á...

Pin It on Pinterest