Fréttir

Bikarmeistarar í Stökkfimi eldri

Bikarmeistarar í Stökkfimi eldri

2. flokkur Fimleikadeildar Hattar keppti á Bikarmóti í Stökkfimi eldri sunnudaginn 5. mars sem haldið var í Gerplu. Níu lið kepptu um bikarmeistaratitilinn og var keppnin mjög spennandi. Þær urðu í 1. sæti fyrir gólfæfingar og fyrir samanlagðan árangur allra áhalda....

Fimleikamót í febrúar

Fimleikamót í febrúar

Höttur sendi 75 keppendur á mót í febrúar, mótin skiptust niður á tvær helgar, GK mót yngri flokka var haldið í Fjölni helgina 3.-5. febrúar og GK mót eldri flokka var haldið á Akranesi viku seinna ásamt Mótaröð 2.  Stökkfimi stúlkna yngri 3.flokkur Hattar keppti...

Jólasýning 2022 fimleikadeildarinnar

Jólasýning 2022 fimleikadeildarinnar

Jólasýning Fimleikadeildar Hattar fór fram laugardaginn 10. desember, tvær sýningar voru sýndar. Rúmlega 270 iðkendur og 17 þjálfarar tóku þátt í sýningunni, 4 ára og eldri. Fjöldi sjálfboðaliða tóku þátt í sýningunni og aðstoðuðu við allskonar verkefni á borð við...

4. flokkur á Haustmót á Selfossi

4. flokkur á Haustmót á Selfossi

Höttur sendi tvö stór lið í 4. flokki á Haustmót 1 í hópfimleikum sem haldið var á Selfossi helgina 12. og 13. nóvember. Liðin urðu í 6. og 17 sæti en 28 lið tóku þátt. Eftir keppni var liðum skipt niður í A, B og C deild. Annað liðið frá Hetti lenti í A deild og hitt...

Mix liðið á Mótaröð 1

Mix liðið á Mótaröð 1

Fyrsta mót haustsins í hópfimleikum var haldið á Akranesi laugardaginn 5. nóvember sl. Höttur sendi meistaflokks mix liðið til keppni á Mótaröð 1 og stóðu iðkendur sig mjög vel. Í stökkum á dýnu varð liðið stigahæðst af 17 liðum, samanlögð einkunn áhalda skilaði...

Tímatafla Fimleikadeildar Hattar 2021-2022

Tímatafla Fimleikadeildar Hattar 2021-2022

Tímatafla fyrir Fimleikadeild Hattar er komin og hægt að skoða hana hér. Skráningum lýkur föstudaginn 27.ágúst. Skráningar fara fram í gegnum Sportabler og nánari upplýsingar veitir yfirþjálfari á netfanginu fimleikadeild.hottur@gmail.com

Pin It on Pinterest