Nemanja í Hött
Við höfum samið við Nemanja Knezevic um að leika með okkur næstu árin. Nemanja sem hefur síðustu 5 ár leikið með Vestra á Ísafirði er væntanlegur austur á Hérað í lok sumars með konu sinni og barni. Á síðasta tímabili var Nemanja frákastahæstur í Subway-deildinni með...
Brynja Líf og Viktor Óli í landsliðshópum
Það eru frábærar fréttir að Brynja Líf Júlíusdóttir er í 24 manna hópi í u15 stúlkna og Viktor Óli Haraldsson er í 20 manna hópi u16 drengja. Yngri landsliðin koma saman helgina 4.-6.mars nk. og eftir það verður fækkað í 18 og 16 manna hópa sem æfa áfram fyrir...
Þrír leikmenn Hattar í körfubolta framlengja samninginn
Þeir Adam Eiður Ásgeirsson, David Guardia Ramos og Juan Luis Navarro hafa skrifað undir áframhaldandi saming við körfuknattleiksdeild Hattar.
Nýr leikmaður til Hattar Matija Jokic
Matija Jokic 24 ára framherji frá Svartfjallalandi er gengin til liðs við Hött hægt er að sjá frétt á Karfan.is hér. https://www.youtube.com/watch?v=MalCbNGtN0I&t=23s
Áramótapistill af yngri flokkum í körfunni
Yngri flokkar Hattar hafa haft nóg fyrir stafni það sem af er hausti. Fyrir það fyrsta er gríðarlega jákvætt að það hefur orðið 40% aukning iðkenda frá síðasta keppnistímabili en iðkendur standa í 140 í dag. Fjölgun hefur orðið í yngstu hópunum en...
Þrír leikmenn Hattar í yngri landsliðs æfingahópa í körfubotla
Höttur á þrjá leikmenn í æfingahópum yngri flokka í körfubolta æfingarnar verða haldnar í desember. Brynja Líf Júlíusdóttir U15 stúlkna Vignir Steinn Stefánsson í U15 drengja Viktor Óli Haraldsson í U16 drengja Hægt er að sá frétt KKÍ...
Tímatafla fyrir yngriflokka körfuboltadeildar
Ný styttist í körfubolta tímabilið. Hér sájið þið æfingatíma flokkana og hvenær þær byrja. Allir geta prófað fyrstu vikuna og svo skráning í síðasta lagi 10.sept.Allir að koma í körfu og aldrei of seint að byrja! Hér er hægt að sjá þjálfara hjá...
4 leikmenn undirrita saming við Körfuknattleiksdeild Hattar fyrir næsta tímabil
Á dögunum undirrituðu 4 leikmenn áframhaldandi samning við Körfuknattleiksdeild Hattar um að leika með félaginu á komandi tímabili. Það er dýrmætt fyrir félag eins og Hött að eiga áfram traust þessara leikmanna og eru þeir mikilvægustu hlekkirnir í að fara þráðbeint...
Tim Guers á Héraðið í haust!
Við höfum samið við Bandaríkjamanninn Tim Guers. Tim er 25 ára, 190cm bakvörður sem spilaði með Saint Anselm háskólanum. Hann skoraði 22 stig, tók 7.5 fráköst og gaf 5.5 stoðsendingar á loka árinu sínu.Tim hefur spilað aðeins í Lúxemburg en það stoppaði vegna Covid og...
Einar Árni Jóhannsson í þjálfarateymi Hattar
Í hádeginu í dag 18.05.2021 var undirritaður samningur til 3. ára milli Körfuknattleiksdeildar Hattar og Einars Árna Jóhannssonar. Samingurinn var undirritaður í Húsgagnahöllinni. Einar Árni mun koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla og stýra liðinu beinustu...