Körfubolti
Vignir og Viktor semja við Hött

Vignir og Viktor semja við Hött

Það er mikið gleðiefni þegar ungir heima drengir vilja vera hluti af vegferðinni okkar næstu misserin. Þeir Vignir Steinn Stefánsson og Viktor Óli Haraldsson hafa skrifað undir samninga þess efnis að leika með félaginu og koma þar með upp úr yngri flokka starfinu. Það...

Obie áfram hjá Hetti

Obie áfram hjá Hetti

Áfram höldum við að færa ykkur afar gleðilegar fréttir! Obie Trotter hefur skrifað undir áframhaldandi samning við kkd Hattar - hann mun því verða áfram hluti af Hattarfjölskyldunni enda löngu orðið ljóst að hvergi er betra að vera en á Egilsstöðum! Við þökkum Obie...

Óliver, Matej og Gísli áfram með Hetti

Óliver, Matej og Gísli áfram með Hetti

Það var glatt á hjalla í MVA höllinni á sumardaginn fyrsta er samningar voru undirritaðir milli KKD Hattar og þriggja leikmanna. Óliver Árni Ólafsson undirritaði 3 ára samning um að leika með liðinu sem er gríðarlega mikill styrkur fyrir okkur. Óliver hefur leikið...

Sigmar og Andri Björn með Hetti á næsta tímabili

Sigmar og Andri Björn með Hetti á næsta tímabili

Á dögunum skrifuðu Sigmar Hákonarson og Andri Björn Svansson undir samninga við Körfuknattleiksdeild Hattar um að spila með liðinu í komandi átökum í Subway deild karla. Þessa menn þarf vart að kynna enda báðir Hattarar út í gegn og miklar fyrirmyndir innan sem utan...

Sumaræfingar körfuknattleiksdeildar Hattar

Sumaræfingar körfuknattleiksdeildar Hattar

Það verður nóg um að vera í körfunni í sumar og hefjast sumaræfingar 8. júní nk.Skráning á sumaræfingar fara fram í gegnum Sportabler og verður hægt að skrá frá og með 7.júní. Fyrsti og annar bekkur verða í námskeiðsformi (unnið með sumarfrístund) og verður fyrri...

Nemanja í Hött

Nemanja í Hött

Við höfum samið við Nemanja Knezevic um að leika með okkur næstu árin. Nemanja sem hefur síðustu 5 ár leikið með Vestra á Ísafirði er væntanlegur austur á Hérað í lok sumars með konu sinni og barni. Á síðasta tímabili var Nemanja frákastahæstur í Subway-deildinni með...

Brynja Líf og Viktor Óli í landsliðshópum

Brynja Líf og Viktor Óli í landsliðshópum

Það eru frábærar fréttir að Brynja Líf Júlíusdóttir er í 24 manna hópi í u15 stúlkna  og Viktor Óli Haraldsson er í 20 manna hópi u16 drengja. Yngri landsliðin koma saman helgina 4.-6.mars nk. og eftir það verður fækkað í 18 og 16 manna hópa sem æfa áfram fyrir...

Pin It on Pinterest