Fréttir
Fræðsludagur
Flest allir þjálfarar hjá fimleikadeild Hattar ásamt stjórnarfólki komu saman á fræðsludegi fimleikasambandsins í Haust. Þar voru hin ýmsu málefni tekin fyrir sem snerta starf þjálfarans og íþróttahreyfingarinnar. Fimleikadeildin gerir miklar kröfur um menntun til...
Haustmót yngri flokka verðlaunasæti í öllum flokkum
Fimleikadeild Hattar sendi 37 iðkendur í 4.-6. bekk á Haustmót 1 helgina 18.-19. nóvember. Afturelding hélt flott mót sem fór fram í íþróttamiðstöð Varmá í Mosfellsbæ. Við gætum ekki verið stoltari af okkar iðkendum og óskum við öllum keppendum innilega til hamingju...
Íþróttavikan hjá fimleikadeildinni
Íþróttavika Evrópu var haldin með stæl í Múlaþingi dagana 23. - 30. september s.l. en hún er haldin ár hvert í yfir 30 löndum. Fimleikadeildin hélt Parkour örnámskeið laugardaginn 30. sept í þeim tilgangi að kynna íþróttina fyrir áhugasömum krökkum. 43 krakkar á...
Mix lið Hattar komið með þátttökurétt á Norðurlandamót fullorðna 2023
Íslandsmót í hópfimleikum var haldið í Stjörnunni um helgina og sendi Höttur tvö lið til keppni, eitt í stökkfimi eldri og eitt í meistaraflokk Mix. Höttur Mix urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki blandaðra liða og öðluðust þátttökurétt á Norðurlandamót fullorðna...
Sex iðkendur Fimleikadeildar Hattar fara á úrvalshópaæfingar fyrir EM hópfimleikum
Helmingurinn af Meistaraflokks liði Hattar fengu boð á úrvalshópaæfingar fyrir EM í hópfimleikum sem verður haldið í Baku, Azerbaijan í október 2024. Æfingarnar verða á höfuðborgarsvæðinu 17.-20 maí. Andrés Ívar, Katrín Anna og Lísbet Eva fengu boð inn á æfingu...
Upphaf vetrarins hjá fimleikadeild Hattar
Æfingar fimleikadeildarinnar byrja á miðvikudaginn 23. ágúst og 2. september hjá krílahópum. Deildarsíðan hefur verið uppfærð með upplýsingum um áherslur fyrir keppnishópa og áhugahópa. Í vetur eins og sl. vetur verður ýmist keppt í hópfimleikum eða...
Mix liðið á Mótaröð 3
Mótaröð 3 var haldin um helgina í Stjörnunni og voru 16 lið skráð til keppni en aðeins þrjú kepptu í flokki blandaðra liða. Meðal þeirra var mix lið Hattar í meistaraflokki. Mótaröðin samanstendur af þremur hópfimleikamótum sem dreifast yfir keppnistímabilið. Liðin...
Bikarmeistarar í Stökkfimi eldri
2. flokkur Fimleikadeildar Hattar keppti á Bikarmóti í Stökkfimi eldri sunnudaginn 5. mars sem haldið var í Gerplu. Níu lið kepptu um bikarmeistaratitilinn og var keppnin mjög spennandi. Þær urðu í 1. sæti fyrir gólfæfingar og fyrir samanlagðan árangur allra áhalda....
Fimleikamót í febrúar
Höttur sendi 75 keppendur á mót í febrúar, mótin skiptust niður á tvær helgar, GK mót yngri flokka var haldið í Fjölni helgina 3.-5. febrúar og GK mót eldri flokka var haldið á Akranesi viku seinna ásamt Mótaröð 2. Stökkfimi stúlkna yngri 3.flokkur Hattar keppti...
Jólasýning 2022 fimleikadeildarinnar
Jólasýning Fimleikadeildar Hattar fór fram laugardaginn 10. desember, tvær sýningar voru sýndar. Rúmlega 270 iðkendur og 17 þjálfarar tóku þátt í sýningunni, 4 ára og eldri. Fjöldi sjálfboðaliða tóku þátt í sýningunni og aðstoðuðu við allskonar verkefni á borð við...