Íþróttamenn Hattar 2020

Íþróttamenn Hattar 2020

Íþróttamenn Hattar 2020 voru heiðraðir með öðruvísi hætti í ár en aðeins var skotið upp glæsilegri flugeldasýningu kl 18:00 í dag frá Vilhjálsmvelli. Þau sem hlutu nafnbótina eru eftirfarandi: Fimleikamaður Hattar : Lísbet Eva Halldórsdóttir Frjálsíþróttamaður Hattar...
Viktor Óli Haraldsson valinn í U15 landslið drengja

Viktor Óli Haraldsson valinn í U15 landslið drengja

KKÍ birti núna í hádeginu æfingahópa fyrir yngri landslið Íslands. Frá okkur í Hetti var valinn einn leikmaður.Viktor Óli Haraldsson í U15 drengja.Vegna ástandsins þá verða ekki æfingar um jólin en þjálfarar munu funda með leikmönnum milli hátíða. Vonandi geta...
Þrettándagleði Hattar 2021

Þrettándagleði Hattar 2021

Vegna aðstæðna þá verður ekki haldin formleg Þrettándagleði Hattar í ár, eins og undanfarin ár. Aftur á móti verður haldin flugeldasýning sem Björgunarsveitin á Héraði mun sjá um eins og alltaf. Skotið er frá Vilhjálmsvelli og því ættu flestir íbúar í...
Rafíþróttadeild Hattar stofnuð

Rafíþróttadeild Hattar stofnuð

Miðvikudaginn 18. nóvember á þessu ótrúlega ári 2020 að haldinn var stofnfundur Rafíþróttadeildar Hattar.Saman í mynd og hljóði á samskiptamiðlinum Teams var saman kominn um 20 manna hópur af áhugasömum, sem eftir hefðbundin fundarstörf og kjör til fyrstu þriggja...
Höttur fékk Hvatningarverðlaun UMFÍ

Höttur fékk Hvatningarverðlaun UMFÍ

Davíð tekur við Hvatningarverðlaunum UMFÍ þessi viðurkenning fyrir okkar góða starf fer auðvitað til þeirra sem komu að verkefninu, allir sjálfboðaliðar og ekki síður fyrirtækin sem unnu með okkur í þessu verkefni. Hægt er að lesa meira á síðu UMFÍ með því að klikka...
Góðan daginn og gleðilega körfuknattleiksvertíð!

Góðan daginn og gleðilega körfuknattleiksvertíð!

Nú fer tímabilið að hefjast og þá er ekki seinna vænna en að tryggja sér aðgang að leikjumHattar í Dominosdeildinni þennan veturinn. Við höfum til sölu ársmiða og einnig er að hefjast annað ár Stuðningsmannaklúbbsins þarsem klúbbmeðlimir greiða fast mánaðargjald í...