Fréttir
Sumaræfingar í körfubolta
BRYNJA LÍF Í LOKAHÓP U16 LANDSLIÐS KVENNA Í KÖRFUBOLTA!
Brynja Líf Júlíusdóttir leikmaður Hattar hefur verið valin í lokahóp U16 landsliðsins í körfubolta. Brynja Líf er vel að þessu komin enda búin að leggja mikið á sig við æfingar og hefur stefnan alltaf verið sett á að komast sem lengst í íþróttinni. Fyrir áramót...
Sumaræfingar í frjálsum íþróttum
1-2 bekkur mánudaga og miðvikudaga kl. 09:00 - 10:00 3-5 bekkur mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 10:00 - 11:00 æfingar hefjast 12. júní og vera fram að sumarhátíð 9. júlí. 6. bekkur og eldri æfingar mánudga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17:00 - 18:30 æfingar...
Vignir og Viktor semja við Hött
Það er mikið gleðiefni þegar ungir heima drengir vilja vera hluti af vegferðinni okkar næstu misserin. Þeir Vignir Steinn Stefánsson og Viktor Óli Haraldsson hafa skrifað undir samninga þess efnis að leika með félaginu og koma þar með upp úr yngri flokka starfinu. Það...
Tveir leikmenn Hattar í U20 æfingahóp landsliðs Íslands í körfubolta
Þeir Andri Hrannar Magnússon og Andri Björn Svansson hafa verið valdir í æfingahóp fyrir U20 landslið Íslands í körfubolta.Þeir munu halda til æfinga nú um helgina þar sem koma munu saman 37 strákar – lokahópur verður svo valinn eftir þær æfingar.Við óskum að...
Obie áfram hjá Hetti
Áfram höldum við að færa ykkur afar gleðilegar fréttir! Obie Trotter hefur skrifað undir áframhaldandi samning við kkd Hattar - hann mun því verða áfram hluti af Hattarfjölskyldunni enda löngu orðið ljóst að hvergi er betra að vera en á Egilsstöðum! Við þökkum Obie...
Óliver, Matej og Gísli áfram með Hetti
Það var glatt á hjalla í MVA höllinni á sumardaginn fyrsta er samningar voru undirritaðir milli KKD Hattar og þriggja leikmanna. Óliver Árni Ólafsson undirritaði 3 ára samning um að leika með liðinu sem er gríðarlega mikill styrkur fyrir okkur. Óliver hefur leikið...
Minningarmót Óðins Skúla 21. maí 2023
Aðalfundur íþróttafélags Hattar 2023
Mix liðið á Mótaröð 3
Mótaröð 3 var haldin um helgina í Stjörnunni og voru 16 lið skráð til keppni en aðeins þrjú kepptu í flokki blandaðra liða. Meðal þeirra var mix lið Hattar í meistaraflokki. Mótaröðin samanstendur af þremur hópfimleikamótum sem dreifast yfir keppnistímabilið. Liðin...
Bikarmeistarar í Stökkfimi eldri
2. flokkur Fimleikadeildar Hattar keppti á Bikarmóti í Stökkfimi eldri sunnudaginn 5. mars sem haldið var í Gerplu. Níu lið kepptu um bikarmeistaratitilinn og var keppnin mjög spennandi. Þær urðu í 1. sæti fyrir gólfæfingar og fyrir samanlagðan árangur allra áhalda....
Fimleikamót í febrúar
Höttur sendi 75 keppendur á mót í febrúar, mótin skiptust niður á tvær helgar, GK mót yngri flokka var haldið í Fjölni helgina 3.-5. febrúar og GK mót eldri flokka var haldið á Akranesi viku seinna ásamt Mótaröð 2. Stökkfimi stúlkna yngri 3.flokkur Hattar keppti...
Íþróttamenn og konur Hattar 2022
Þau sem hlutu nafnbótina eru eftirfarandi:Taekwondomaður Hattar: Eiríkur Stefán TryggvasonKnattspyrnukona Hattar : Elísabet Arna Gunnlaugsdóttir Fimleikamaður Hattar : Ásgeir Máni RagnarssonFrjálsíþróttakona Hattar : Birna Jóna...
Kristófer Máni Sigurðsson valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum U15 karla
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla hefur valið Kristófer Mána Sugurðsson til að taka þátt í úrtaksæfingum U15 karla dagana 11. – 13.janúar næstkomandi.
Allir með – Skráningar á vorönn
Opnað hefur verið fyrir skráningar í Sportabler á vorönn Allir með. Æfingataflan er sú sama og var á haustönn. Athugið, ekki er boðið upp á "prufuvikur" líkt og var í haust. Æfingar fylgja skóladagatali og hefjast 4.janúar. Vekjum athygli á því að börn sem ekki voru...
Jólasýning 2022 fimleikadeildarinnar
Jólasýning Fimleikadeildar Hattar fór fram laugardaginn 10. desember, tvær sýningar voru sýndar. Rúmlega 270 iðkendur og 17 þjálfarar tóku þátt í sýningunni, 4 ára og eldri. Fjöldi sjálfboðaliða tóku þátt í sýningunni og aðstoðuðu við allskonar verkefni á borð við...
4. flokkur á Haustmót á Selfossi
Höttur sendi tvö stór lið í 4. flokki á Haustmót 1 í hópfimleikum sem haldið var á Selfossi helgina 12. og 13. nóvember. Liðin urðu í 6. og 17 sæti en 28 lið tóku þátt. Eftir keppni var liðum skipt niður í A, B og C deild. Annað liðið frá Hetti lenti í A deild og hitt...
Íris Vala Ragnarsdóttir valin til þátttöku í úrtaksæfingum U16 landslið kvenna.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna hefur valið Írisi Völu Ragnarsdóttur til þátttöku í úrtaksæfingum U16 lansdlið kvenna í fótbolta 23.-25, nóvember.
Árni Veigar Árnason boðaður til æfinga í U16 landslið Íslands
Lúðvík Gunnarsson og Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfarar U16 karla hafa boðað Árna Veigar Árnason til æfinga í U16 28. - 30. nóvember.
Mix liðið á Mótaröð 1
Fyrsta mót haustsins í hópfimleikum var haldið á Akranesi laugardaginn 5. nóvember sl. Höttur sendi meistaflokks mix liðið til keppni á Mótaröð 1 og stóðu iðkendur sig mjög vel. Í stökkum á dýnu varð liðið stigahæðst af 17 liðum, samanlögð einkunn áhalda skilaði...
Björg Gunnlaugsdóttir í Úrtaksæfingar U17 kvk
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið Björgu Gunnlaugsdóttur í æfingahóp U17 kvk til að taka þátt í æfingum 16. - 18. nóvember 2022.
Hæfileikamótun drengja 2022
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið Kristófer Mána Sigurðsson og Þórhall Ása Aðalsteinsson frá Hetti til æfinga í Hæfileikamótun dagana 14. – 16.september 2022.
Allir með- Skráningar á haustönn
Nú er síðari prufuvikunni að ljúka og því hefur verið opnað fyrir skráningar á haustönn í Allir með fyrir 1-2 bekk. Skráningarnar gilda fram að áramótum en þá verður möguleiki á að skipta um greinar. Við vonum að þetta sé nokkuð skýrt inn á Sportabler, en ef einhver...
Tímatafla knattspyrnudeildar yngri flokkar vetur 2022-2023
Þjálfarar yngri flokka Hattar má sjá hér.
Nú höfum við opnað fyrir skráningar á haustönn fyrir 3.bekk og eldri
Fyrst um sinn verða bara æfingar á mánudögum og fimmtudögum í boði fyrir elsta hópinn en miðvikudags æfingin er hugsuð sem auka styrktar/tækni æfing og verður auglýst betur síðar. 1-2 bekkur eru hluti af verkefninu Allir með og verður það auglýst sér en frekari...
Tímatafla fyrir Yngri flokka veturinn 2022-2033 er komin í loftið.
7. - 3. flokkurNýtt tímabil hefst 1. október og opnað verður fyrir skráningar 15. september.Nánari upplýsingar þegar nær líður. 8. flokkur - Börn fædd 2017-2018Boðið verður uppá 8 vikna fótboltanámskeið frá 7. september - 26. október.Opnað verður fyrir skráningu 20....
Upphaf vetrarins hjá fimleikadeild Hattar
Tímatafla hefur verið gefin út fyrir veturinn og skráningar opna kl. 12 í dag. Æfingar fimleikadeildarinnar byrja á miðvikudaginn 24. ágúst og 3. september hjá Krílahópum. Fyrirspurnum er beint til Önnu Dísar á...
Árni Veigar Árnason frá Hetti inn í U15
Hægt er að sjá frétt KSI hér
Allir með skráning í sportabler
Opnað hefur verið fyrir skráningar í fyrstu tvær vikur Allir með, þar sem börnum gefst kostur á að skrá sig á 1 æfingu til reynslu, í hverri grein, yfir tveggja vikna tímabil. Að loknum prufutíma verður svo opnað fyrir skráningar fyrir haustönn þar sem iðkendur skrá...
Yfirþjálfari óskast
Knattspyrnudeild Íþróttafélagsins Hattar á Egilsstöðum leitar eftir áhugasömum og metnaðarfullum yfirþjálfara til starfa hjá yngri flokkum deildarinnar frá og með 1. janúar 2023.
Iðkendur fimleikadeildar Hattar valdir í unglingalið Íslands í hópfimleikum fyrir Evrópumótið 2022
Iðkendurnir Ásgeir Máni Ragnarsson, Bjartur Blær Hjaltason, Gísli Már Þórðarson og Þorvaldur Jón Andrésson hafa verið voru valdir í landslið blandaðs liðs unglinga og Andrés Ívar Hlynsson var valinn í landslið drengja. Evrópumótið í hópfimleikum fer fram dagana 14. -...
Birna Jóna Sverrisdóttir valin í hóp sem keppir á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar
Það er svo dásamlegt að fylgjast með íþróttafólkinu okkar þessa dagana og mikið að gerast. Það er frábært að geta sagt frá því að Birna Jóna Sverrisdóttir hefur náð þeim árangri í sleggju að hún er valin til að keppa fyrir Ísland á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram...
Yfirlýsing frá Aðalstjórn Hattar vegna Allir með
Í kjölfar umræðu í samfélaginu þá hefur stjórn yngri flokka knattspyrnudeildar Hattar ákveðið að draga sig út úr verkefninu Allir með, að svo komnu. Þessi ákvörðun er tekin eftir gott samtal um málið innan Aðalstjórnar Hattar og gert í fullu samráði við allar deildir....
Sigmar og Andri Björn með Hetti á næsta tímabili
Á dögunum skrifuðu Sigmar Hákonarson og Andri Björn Svansson undir samninga við Körfuknattleiksdeild Hattar um að spila með liðinu í komandi átökum í Subway deild karla. Þessa menn þarf vart að kynna enda báðir Hattarar út í gegn og miklar fyrirmyndir innan sem utan...
Hattarpúlsinn-lokaútkall
Íþróttafélagið Höttur vill hvetja alla foreldra í Múlaþingi, sem ekki hafa gefið sér tíma hingað til, að svara þessari könnun. Það er mikilvægt fyrir félagið að fá góða svörun svo að stöðugt sé að hægt að bæta umhverfi iðkenda. Um er að ræða tvær kannanir, aðra fyrir...
Sumarstarf Frjálsíþróttadeildar Hattar
Fyrir krakka sem voru að ljúka 1-4 bekk verður boðið upp á 2 vikna sumarnámskeið dagana 27. júní til 7. júlí. Námskeiðið er unnið í samstarfi við frístund og verður því á morgnanna milli 9-10. Þau börn sem ekki eru skráð í frístund skrá sig á námskeiðið á...
Sumaræfingar körfuknattleiksdeildar Hattar
Það verður nóg um að vera í körfunni í sumar og hefjast sumaræfingar 8. júní nk.Skráning á sumaræfingar fara fram í gegnum Sportabler og verður hægt að skrá frá og með 7.júní. Fyrsti og annar bekkur verða í námskeiðsformi (unnið með sumarfrístund) og verður fyrri...
Yfirlýsing frá aðalstjórn Hattar vegna Allir með
Vegna Allir með Af gefnu tilefni, í ljósi umræðu í samfélaginu okkar, þá vill Aðalstjórn Hattar koma því á framfæri að vinna er í gangi við að vinna úr þeirri umræðu. Aðalstjórn ítrekar vilja sinn til að leiða þetta mál áfram með hagsmuni félagsins að...
Nemanja í Hött
Við höfum samið við Nemanja Knezevic um að leika með okkur næstu árin. Nemanja sem hefur síðustu 5 ár leikið með Vestra á Ísafirði er væntanlegur austur á Hérað í lok sumars með konu sinni og barni. Á síðasta tímabili var Nemanja frákastahæstur í Subway-deildinni með...
Björg Gunnlaugsdóttir valin í UEFA Development æfingamót U16 ára landslið kvenna
Magnús Örn Helgason hefur valið Björgu Gunnlaugdóttur Hetti í leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development æfingamóti U16 ára landsliðs kvenna dagana 11.-18. maí næstkomandi. Leikið verður í Portúgal. Hægt er að sjá frétt KSI hér.
Aðalfundir Hattar tímasetningar
Fimleikadeild Hattar leitar eftir þjálfara
Fimleikadeild hattar leitar eftir þjálfara skemmtilegt og fjölbreytt starf.
Björg Gunnlaugsdóttir valin í úrtaksæfingar U16 landslið kvenna
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið Björgu Gunnlaugsdóttur í hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 4.-6. apríl. Frétt ksí hér.
Árni Veigar Árnason valinn í úrtaksæfingar U15 landslið karla
Lúðvík Gunnarson hefur valið Árna Veigar Árnason í úrtaksæfingar U15 karla æfingarnar fara fram í Skessunni Hafnarfirði dagana 4-6 apríl. Frétt ksí hér.
JAKO hefur hafið sölu á línu Hattar í æfingafatnaði. 20% afsláttur frá 18. mars til 3. apríl.
JAKO hefur hafið sölu á línu Hattar í æfingafatnaði. Hattarar fá 20% afslátt frá 18. mars til 3. apríl. Pantanir fara fram í gegnum vefverslun JAKOhttps://jakosport.is/voruflokkur/ithrottafelog/hottur/ Ef einhverjar spurningar vakna er...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Austurlandi 4. mars
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fer fram á Austurlandi í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði föstudaginn 4. mars hægt er að sjá alla fréttina hér.
Brynja Líf og Viktor Óli í landsliðshópum
Það eru frábærar fréttir að Brynja Líf Júlíusdóttir er í 24 manna hópi í u15 stúlkna og Viktor Óli Haraldsson er í 20 manna hópi u16 drengja. Yngri landsliðin koma saman helgina 4.-6.mars nk. og eftir það verður fækkað í 18 og 16 manna hópa sem æfa áfram fyrir...
Þrír leikmenn Hattar í körfubolta framlengja samninginn
Þeir Adam Eiður Ásgeirsson, David Guardia Ramos og Juan Luis Navarro hafa skrifað undir áframhaldandi saming við körfuknattleiksdeild Hattar.
Björg Gunnlaugsdóttir í leikmannahóp U16 í æfingaleik á móti Sviss
Magnús Örn Helgason þjálfari U16 hefur valið Björgu Gunnlaugsdóttur leikmannahóp sem spilar æfingaleiki við Sviss dagana 22- 26. febrúar.
Þrír leikmenn Hattar í úrtaksæfingar U15 karla
Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfari hefur valið þrjá leikmenn Hattar Árna Veigar Árnason, Ívar Loga Jóhannsson og Kristófer Bjarka Hafþórsson til úrtaksæfinga dagana 23.-25.febrúar
Björg Gunnlaugsdóttir valin í æfingahóp U-16 ára 8.-.9 febrúar.
Björg Gunnlaugsdóttir var valin í æfingahóp U-16 ára 8.-.9 febrúar.Þetta eru úrtaksæfingar fyrir landsleiki sem verða á Íslandi á móti Sviss 22.febrúar og 26.ferbrúar.
Framlenging á samningi við Jako
Það er með gleði sem við tilkynnum framlengingu á samningi við Jako.Lið okkar munu þannig leika í Jako búningum á komandi tímabili en búningarnir verða kynntir tímanlega fyrir sumarið
Nýr leikmaður til Hattar Matija Jokic
Matija Jokic 24 ára framherji frá Svartfjallalandi er gengin til liðs við Hött hægt er að sjá frétt á Karfan.is hér. https://www.youtube.com/watch?v=MalCbNGtN0I&t=23s
Björg Gunnlaugsdóttir valin í úrtaksæfingahóp U16 ára kvenna í fótbolta
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16/17 kvenna, hefur valið Björgu Gunnlaugsdóttur í leikmannahóp úrtaksæfinga U16 ára landsliðs kvenna dagana 12.-14. janúar.
Íris Vala Ragnarsdóttir valin í úrtaksæfingahóp U15
Ólafur Ingi Skúlason hefur valið leikmannahóp U15 ára landsliðs kvenna til æfinga dagana 26. - 28.janúar n.k. Íris Vala Ragnardóttir hjá Hetti var valin í úrtaksæfinga hóp U15.
Íþróttamenn Hattar 2021
Íþróttamenn Hattar 2021 voru heiðraðir með öðruvísi hætti í ár en aðeins var skotið upp glæsilegri flugeldasýningu kl 18:00 í dag frá Vilhjálmsvelli. Þau sem hlutu nafnbótina eru eftirfarandi: Knattspyrnumaður Hattar : Brynjar Þorri...
Þrettándagleði Hattar 2022
Þrettándagleði Hattar 2022 - Athugið, degi seinna en vanalega.Vegna aðstæðna verður ekki haldin formleg Þrettándagleði Hattar í ár, heldur gerum við líkt og í fyrra. Haldin verður flugeldasýning sem Björgunarsveitin á Héraði mun sjá um eins og alltaf. Skotið er frá...
Áramótapistill af yngri flokkum í körfunni
Yngri flokkar Hattar hafa haft nóg fyrir stafni það sem af er hausti. Fyrir það fyrsta er gríðarlega jákvætt að það hefur orðið 40% aukning iðkenda frá síðasta keppnistímabili en iðkendur standa í 140 í dag. Fjölgun hefur orðið í yngstu hópunum en...
Umboðsmenn jólasveinanna taka við pökkum
Spyrnir í 4.deild 2022
Knattspyrnufélagið Spyrnir mun taka þátt á Íslandsmóti í knattspyrnu á ný frá og með sumrinu 2022. Þarna er á ferð náið samstarfsverkefni við Hött rekstrarfélag og Hött/Huginn. Á næsta tímabili mun Höttur/Huginn leika í 2.deild og er hópurinn nokkuð stór í dag og...
Þrír leikmenn Hattar í yngri landsliðs æfingahópa í körfubotla
Höttur á þrjá leikmenn í æfingahópum yngri flokka í körfubolta æfingarnar verða haldnar í desember. Brynja Líf Júlíusdóttir U15 stúlkna Vignir Steinn Stefánsson í U15 drengja Viktor Óli Haraldsson í U16 drengja Hægt er að sá frétt KKÍ...
Afreksæfingar KSÍ fóru fram á Austurlandi
Afreksæfingar KSÍ fóru fram á Austurlandi síðastliðinn laugardag.Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, og Sigríður Baxter skipulögðu æfingarnar og völdu hópa fyrir bæði drengi og stúlkur.Jamie Brassington, markmannsþjálfari, og Arnar Þór Viðarsson,...
Leikmaður Hattar í útaksæfingar U16 kvenna
Magnús Örn Helgason hefur valið Björgu Gunnlaugsdóttur til að taka þátt í úrtaksæfingum U16 ára landsliðs kvenna 17.-19. nóvember næstkomandi.
Tveir leikmenn Hattar valdir í úrtaksæfingar U15 karla í fótbolta
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 2 leikmenn Hattar Ívar Loga Jóhannsson og Árna Veigar Árnason til úrtaksæfinga dagana 10. – 12.nóvember 2021.
Fulltrúar Hattar á Hæfileikamóti N1 og KSÍ
Hæfileikamót N1 og KSÍ dagana fer fram í Kaplakrika 20.-22. október. Þar komum við til með að þrjá flotta fulltrúa úr 3. fl.kk, þá Árna Veigar, Ívar Loga og Kristófer Bjarka. Hægt er að sjá frétt hjá ksí hér
Fulltrúar Hattar í æfingahóp U16 kvenna.
Landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 18.-19. október og við erum stolt af okkar fulltrúum þar, þeim Írisi og Björgu úr 3. fl. kvk. Hægt er að skoða frétt á ksí hér
Íþróttavika Evrópu í Múlaþingi
Leiðbeiningar fyrir nýja notendur Sportabler
Opna hlekkinn hér á heimasíðu Hattar sem heitir "Sportabler" og velja þar námskeið. Í framhaldinu fer af stað ferli þar sem aðgangur fyrir forráðamann er stofnaður með rafrænum skilríkjum, gengið frá greiðslufyrirkomulagi s.s. hvort nýta eigi tómstundastyrk og...
Tímatafla Frjálsíþróttadeild Hattar
Tímatafla fyrir æfingar í frjálsum er komin á heimasíðuna hægt er að finna hana undir frjálsar eða tímatöflur á síðunni.
Tímatafla Fimleikadeildar Hattar 2021-2022
Tímatafla fyrir Fimleikadeild Hattar er komin og hægt að skoða hana hér. Skráningum lýkur föstudaginn 27.ágúst. Skráningar fara fram í gegnum Sportabler og nánari upplýsingar veitir yfirþjálfari á netfanginu fimleikadeild.hottur@gmail.com
Tímatafla fyrir yngriflokka körfuboltadeildar
Ný styttist í körfubolta tímabilið. Hér sájið þið æfingatíma flokkana og hvenær þær byrja. Allir geta prófað fyrstu vikuna og svo skráning í síðasta lagi 10.sept.Allir að koma í körfu og aldrei of seint að byrja! Hér er hægt að sjá þjálfara hjá...
Meistaraflokkslið Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis deildarmeistarar í 2. deild kvenna
Í gær varð ljóst að sameinað meistaraflokkslið Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis F (F/H/L) eru deildarmeistarar í 2. deild kvenna þó enn eigi eftir að spila eina umferð. Sú glæsilega niðurstaða þýðir að liðið mun spila gegn því liði sem endar í 4. sæti...
Æfingatafla yngri flokka knattspyrnudeildar Hattar veturinn 2021- 2022
Æfingatafla og upplýsingar fyrir yngri flokka knattspyrnudleidar Hattar veturinn 2021 - 2022 er komin á síðuna og má nálgast hér.
Kveðja frá frjálsíþróttadeild Hattar
4 leikmenn undirrita saming við Körfuknattleiksdeild Hattar fyrir næsta tímabil
Á dögunum undirrituðu 4 leikmenn áframhaldandi samning við Körfuknattleiksdeild Hattar um að leika með félaginu á komandi tímabili. Það er dýrmætt fyrir félag eins og Hött að eiga áfram traust þessara leikmanna og eru þeir mikilvægustu hlekkirnir í að fara þráðbeint...
Tim Guers á Héraðið í haust!
Við höfum samið við Bandaríkjamanninn Tim Guers. Tim er 25 ára, 190cm bakvörður sem spilaði með Saint Anselm háskólanum. Hann skoraði 22 stig, tók 7.5 fráköst og gaf 5.5 stoðsendingar á loka árinu sínu.Tim hefur spilað aðeins í Lúxemburg en það stoppaði vegna Covid og...
Komdu í blak – Blak æfingar fyrir krakka fædda 2003-2009
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum á Egilsstöðum 11-14 ára.
Mörkin úr leik Hattar/Hugins og Einherja
Mörkin úr leik Hattar/Hugins og Einherja sem fór 2-1 og viðtal við Brynjar eftir leik Leikurinn fór fram í gær (20.5.2021) á Fellavelli. Viðtal við Brynjar eftir leikinn.
Einar Árni Jóhannsson í þjálfarateymi Hattar
Í hádeginu í dag 18.05.2021 var undirritaður samningur til 3. ára milli Körfuknattleiksdeildar Hattar og Einars Árna Jóhannssonar. Samingurinn var undirritaður í Húsgagnahöllinni. Einar Árni mun koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla og stýra liðinu beinustu...
Beltapróf hjá Taekwandodeild Hattar
Þriðjudaginn 20. Apríl var haldið beltapróf hjá Taekwandodeild Hattar. Alls tóku 19 þátt í prófinu og voru 9 að fá sýna fyrstu gulu rönd, 2 fengu gult belti, 5 fengu applsínugult belti, 2 grænt belti, og svo 1 sem fékk rautt belti. Viljum við í deildinn þakka öllum...
Ný framkvæmdastjórn Hattar
Í dag á aðalfundi Hattar var kosin ný framkvæmdastjórn hjá aðalstjórn Hattar. Tveir nýjir aðilar koma inn í stjórnina en það eru þau Lísa Leifsdóttir og Óttar Steinn Magnússon. Lísa var kosin formaður Hattar og Óttar gjaldkeri. Fyrir í stjórninni var Erlingur...
Knattspyrnudeild Hattar fékk veglega gjöf
Rafverktakafyrirtækið Rafey ehf. á Egilsstöðum gaf deildinni glæsilega rútu til afnota og mun hún nýtast deildinni mjög vel, bæði í yngri flokkum og meistaraflokkum. Stjórn knattspyrnudeildar þakkar Rafey kærlega fyrir stuðninginn. Á myndinni eru (frá vinstri);...
Aðalfundi aðalstjórnar – frestað til 15. apríl
Aðalfundi aðalstjórnar Hattar verður frestað um viku og verður haldinn 15.apríl kl. 18:00 í Hettunni.
Samstarfssamningur milli Múlaþings og Körfuknattleiksdeildar Hattar
Í gær, 3. febrúar, var undirritaður samstarfssamningur milli Múlaþings og körfuknattleiksdeild Hattar í Íþróttamiðstöðinni Egilsstöðum. Samninginn undirrituðu Björn Ingimarsson sveitarstjóri Múlaþings og Ásthildur Jónasdóttir formaður körfuknattleiksdeildar Hattar....
Höttur – ÍR í beinni á Höttur TV
Höttur - ÍR í beinni á HötturTV https://hottur.is/hottur-tv/ Dominosdeildin komin af stað eftir langt hlé. Því miður er ennþá áhorfendabann en HötturTV sér um sína og verður með leikinn í beinni. Hægt er að kaupa aðgang að stökum leikjum, leikjum í deildarkeppni eða...
Æfingatafla yngri flokka vorönn 2021
Smá breytingar á tímum og þjálfurum frá vorönnÆfingar hefjast þriðjudaginn 5. janúar!Hvetjum alla krakka til að koma að prófa í byrjun annar.Komdu í körfu - Áfram Höttur
Íþróttamenn Hattar 2020
Íþróttamenn Hattar 2020 voru heiðraðir með öðruvísi hætti í ár en aðeins var skotið upp glæsilegri flugeldasýningu kl 18:00 í dag frá Vilhjálsmvelli. Þau sem hlutu nafnbótina eru eftirfarandi: Fimleikamaður Hattar : Lísbet Eva Halldórsdóttir Frjálsíþróttamaður Hattar...
Viktor Óli Haraldsson valinn í U15 landslið drengja
KKÍ birti núna í hádeginu æfingahópa fyrir yngri landslið Íslands. Frá okkur í Hetti var valinn einn leikmaður.Viktor Óli Haraldsson í U15 drengja.Vegna ástandsins þá verða ekki æfingar um jólin en þjálfarar munu funda með leikmönnum milli hátíða. Vonandi geta...
Þrettándagleði Hattar 2021
Vegna aðstæðna þá verður ekki haldin formleg Þrettándagleði Hattar í ár, eins og undanfarin ár. Aftur á móti verður haldin flugeldasýning sem Björgunarsveitin á Héraði mun sjá um eins og alltaf. Skotið er frá Vilhjálmsvelli og því ættu flestir íbúar í...
Taekwondo deild Hattar – frír prufutími
Æfingar eru í íþróttahúsinu í Fellabæ þriðjudaga og fimtudaga krakkar kl. 17:45 - 18:45 og fullorðnir kl.18:45-20:00. Komdu og prófaðu það kostar ekkert.
Rafíþróttadeild Hattar stofnuð
Miðvikudaginn 18. nóvember á þessu ótrúlega ári 2020 að haldinn var stofnfundur Rafíþróttadeildar Hattar.Saman í mynd og hljóði á samskiptamiðlinum Teams var saman kominn um 20 manna hópur af áhugasömum, sem eftir hefðbundin fundarstörf og kjör til fyrstu þriggja...
Höttur fékk Hvatningarverðlaun UMFÍ
Davíð tekur við Hvatningarverðlaunum UMFÍ þessi viðurkenning fyrir okkar góða starf fer auðvitað til þeirra sem komu að verkefninu, allir sjálfboðaliðar og ekki síður fyrirtækin sem unnu með okkur í þessu verkefni. Hægt er að lesa meira á síðu UMFÍ með því að klikka...
Aðalfundir Hattar 2020 tímasetningar
Kærar þakkir!
Góðan daginn og gleðilega körfuknattleiksvertíð!
Nú fer tímabilið að hefjast og þá er ekki seinna vænna en að tryggja sér aðgang að leikjumHattar í Dominosdeildinni þennan veturinn. Við höfum til sölu ársmiða og einnig er að hefjast annað ár Stuðningsmannaklúbbsins þarsem klúbbmeðlimir greiða fast mánaðargjald í...
Viðbygging við Íþróttamiðstöðina formlega tekin í notkun
Þá er komið að því að við afhendum formlega húsið en þetta verkefni hefur verið í vinnslu hjá okkur í mörg ár og því verður gaman að fagna þessum áfanga. Því miður vegna sóttvarnarráðstafana verðum við að stýra inngöngu á 16 ára og eldri en við stefnum að auglýsa...
Vetrarstarf yngri flokka í körfubolta
Vetrarstarf yngri flokka í körfu hefst fimmtudaginn 27. ágúst. Hér er stundatafla vetrarins.
Leikmannafréttir úr körfuboltanum
Við höfum samið við Shavar Newkirk um að leika með liðinu í Dominosdeildinni á tímabilinu sem hefst eftir rúman einn og hálfan mánuð.Shavar er 24 ára gamall bakvörður sem átti góðan skólaferil í St. Josheps háskólanum og hefur leikið í Pro A í Þýskalandi síðusta eitt...
Stundaskrá fyrir fimleika veturinn 2020/2021
Hér er hægt að sjá stundaskrá fimleikadeilar Hattar fyrir veturinn 2020/2021 skráningar fara fram í Nóra. Stundaskrá fimleikadeild